Örþoka: ,,Að taka út alla mjólk er auðveldara en ég bjóst við.“

Í þessum þætti af Örþokunni svörum við fyrirspurn frá móður sem er í vandræðum með að taka út allar mjólkurvörur úr fæðunni hjá barninu sínu. Alexsandra gefur sín ráð en Frosti hefur verið mjólkurlaus í að verða ár vegna óþols.

Örþokan er í boði Dr. Teal's.

CategoriesÓflokkað