107 Reykjavík, Strendingar og Váboðar

Bókaspjall Önnu Margrétar og Gyðu heldur áfram.

Að þessu sinni ræddum við saman um þrjár mjög ólíkar bækur, en það voru bækurnar; 107 Reykjavík eftir Auði Jónsdóttur og Birnu Önnu Björnsdóttur, Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og Váboðar eftir Ófeig Sigurðsson.

Ýtið á nafn bókanna til að fá frekari upplýsingar.

Handritasamkeppni Forlagsins - Íslensku barnabókaverðlaunin:
https://www.forlagid.is/um-utgafuna/islensku-barnabokaverdlaunin/

Skúffuskáld á Instagram og Facebook

Sendið póst á netfangið skuffuskald@lubbipeace.com með ábendingar og vangaveltur.

CategoriesÓflokkað