Meðgöngukvillar: ,,Pissaðir þú á þig í lyftunni?“

Þórunn & Alexsandra ræða um ýmsa meðgöngukvilla og skrýtna hluti sem þær upplifðu á sínum meðgöngum ásamt fleirum algengum kvillum sem margar konur finna fyrir. Þær fara yfir allt frá ógleði, slitum, þreytu, bjúg yfir í meðgöngueitrun og lighting crotch (if you know, you know). 

ÞOKAN er í boði Nine Kids, Dr Teal's, Nóa Siríus og Blush.

CategoriesÓflokkað