Leikur & opinn efniviður: „Barnið mitt er búið að leika með sömu leikföngin í tvö ár.“

Þórunn & Alexsandra ræða um leik og opinn efnivið í þessum þætti af Þokunni. Opinn efniviður er efni eða hlutur sem hefur ekki fyrirfram ákveðið hlutverk eða útkomu þannig að börn fá meðal annars tækifæri til að njóta sín á eigin forsendum og efla skapandi hugsun.

ÞOKAN er í boði Nine Kids, Dr Teal's, Nóa Siríus og Blush.

CategoriesÓflokkað