Svefn III: “Það er ástæða fyrir því að það er ekki komið barn nr. 2.”

Þórunn og Alexsandra taka fyrir uppáhalds umræðuefnið sitt, svefn, í þriðja sinn. Þær fara yfir þær breytingar sem hafa orðið á svefninum, þar á meðal að hætta næturgjöfum án þess að taka mömmuna úr aðstæðunum, færa börnin í sérherbergi og að sofna sjálf/ur á kvöldin. 

Þokan er í boði Nine Kids, Dr Teal’s og Nóa Siríus.

CategoriesÓflokkað