Jón Kalman Stefánsson

Jón Kalman Stefánsson kom til mín í Stúdíó Lubba Peace og ræddi um upphafið að ferlinum, þegar hann byrjaði að skrifa og hvernig þessi knýjandi þörf til að skapa hefur tekið völdin. Hann ræðir einnig um lestur, hvernig bækurnar verða til og hvað hefur áhrif á hann. 

,,Að skrifa fyrir mig er eins og hjartað sem slær og blóðið sem rennur og ég skrifa. Þetta er allt eitt og hið sama." - Jón Kalman Stefánsson

Instagram

Sendið póst á netfangið skuffuskald@lubbipeace.com með ábendingar og vangaveltur.

CategoriesÓflokkað