Sólon Breki: “Ég kem alltaf á fullu gasi inn”- Þáttur #30

Sólon Breki Leifsson er aðeins búinn að vera hjá félaginu í tæp 3 ár en er löngu búinn að festa sig í sessi sem Leiknismaður mikill og hann hefur skorað ófá mörkin á þessum tíma. Ekkert fallegra en Beckham-fleygurinn gegn ÍBV bara núna um daginn. 
Sólon ræddi við Hannes og Snorra um boltann, tímabilið hingað til og auðvitað rappferilinn margumtalaða. 

CategoriesÓflokkað