Kobbi Kviðristir

Við snúum aftur með aðra þáttaröð af Myrkraverk. 
Í þessum fyrsta þætti af nýrri seríu, þá förum við yfir einn frægasta raðmorðingja sögunnar, sem aldrei náðist, eða Kobba Kviðristi (e. Jack the Ripper). 
Fræðsluhornið er á sínum stað, og förum yfir það sem við mannfólkið eigum sameiginlegt með kóalabjörnum.

CategoriesÓflokkað