Þáttur 61 – Tengslanet og þverfagleg teymisvinna

Í þættinum er farið yfir mikilvægi þess að mynda gott tengslanet og vita sín takmörk.

Þjálfari þarf að þekkja sitt hlutverk og vera tilbúinn að leita í réttan fagaðila.

CategoriesÓflokkað