Áhrifavaldar: “Og hvað? Er þetta bara allt sponsað?”

Þórunn & Alexsandra fara aðeins út fyrir móðurhlutverkið í þessum þætti af Þokunni (haaaalló Þokan Exclusive, hvað er það eiginlega?) og ræða áhrifavalda á samfélagsmiðlum. Þær hafa báðar starfað sem slíkir seinustu ár og starfa við það "full time" en hvernig byrjar maður sem áhrifavaldur? Hvernig fær maður samstörf? Hvernig virkar eiginlega samstörf? Hvað fá áhrifavaldar greitt fyrir? Er drama á bak við tjöldin? Þær svara öllum þessum spurningum og fleiri í þessum þætti.

Þokan er í boði Nine Kids, Dr Teal's og Nóa Siríus.

CategoriesÓflokkað