Guy Smit: “When I smell grass, I see fire!”

Guy Smit er hollenski happafengurinn okkar sem stendur milli stangana í sumar. Hann hefur á sinn einstaka hátt náð að fylla stóra hanska sem Eyjó skildi eftir sig í haust. Hann ræddi við Hannes og Snorra fyrir ferðina til Heimaeyjar um uppeldið í Hollandi, stemninguna í Breiðholti og margt margt fleira.
-------------------------------------
Guy Smit is our Dutch goalkeeper who joined us shortly before the season kicked off. He has filled the legendary gloves of Eyjó Tómasson in impressive fashion right away. He stopped by to chat with Hannes and Snorri ahead of the clash with unbeaten ÍBV in the Westmann Islands this week. 

CategoriesÓflokkað