Erna Hrund: “Þegar við einblínum á okkar hamingju þá verðum við betri foreldrar.”

Þórunn & Alexsandra fá til sín dásamlegan gest en það er hún Erna Hrund Hermannsdóttir, bransasystir þeirra og fellow húðvöruelskandi. Hún ræðir við þær um skilnaðinn sinn, hvaða áhrif þessar miklu breytingar höfðu á börnin hennar og hversu mikilvægt það er fyrir foreldra að hugsa vel um sig og andlegu heilsu sína í skilnaði. 

Þokan er í boði Nine Kids og Dr Teal's. 

CategoriesÓflokkað