Q&A: “Ég dömpaði honum svo á Skype.”

Þórunn & Alexsandra svara spurningum frá fylgjendum sínum í þessum þætti af Þokunni. Spurningarnar fjalla bæði um móðurhlutverkið og allt aðra hluti en það að vera mamma. Þær fara yfir hvernig þær kynnast, hvernig þær kynnast mökunum sínum, framtíðarplön og ræða hvað er í gangi í lífinu þeirra í dag. 

Þokan er í boði Nine Kids og Dr Teal's. 

CategoriesÓflokkað