Fæðingarorlof: “Þetta er ekki orlof fyrir fimm aura.”

Þórunn & Alexsandra fara aðeins aftur í tímann í þessum þætti af Þokunni og ræða um fæðingar”orlofið”. Þær fara yfir sín orlof, hvað þeim fannst erfiðast og tala svo aðeins um væntingar vs. raunveruleikann. Ekki gleyma að fá ykkur Hulu áskrift og kaupa garn og prjóna fyrir öll launin. 

CategoriesÓflokkað