2. flokkur í sviðsljósinu: Ljónavarp #27

Leon Einar Pétursson er á sínu fyrsta ári sem þjálfari 2. flokks Leiknis. Hann hefur skemmtilega sýn á unglingastarfið og hlutverk félagsins okkar í samfélaginu. Hann mætti í skemmtilegt spjall við Snorra ásamt fyrirliða sínum Marko Zivkovic. Fyrsta flokks menn þar á ferð. Þið viljið ekki missa af þessu. 

CategoriesÓflokkað