Skapofsaköst: “Frekja er ekki til í minni orðabók.”

Þórunn & Alexsandra ræða skemmtilegt tímabil sem eflaust allir foreldrar kannast við í þætti dagsins en það er “terrible twos”. Þær ræða sína reynslu af tímabilinu sem er þó bara rétt að byrja hjá þeim, hvaða leiðir þær fara til að skilja hvað börnin vilja og fara aðeins út í RIE uppeldisaðferðina sem hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið.

Þokan er í boði Nine Kids og Dr Teal’s.

CategoriesÓflokkað