Leikmannahópurinn 2020 greindur af Össa: Ljónavarp #25

Örn Þór Karlsson settist niður með Snorra, annað árið í röð, og hver einasti leikmaður Meistaraflokks (og rúmlega það) var ræddur í aðdraganda fyrsta leiks tímabilsins. 
Fyrir þá sem geta ekki beðið eftir að heyra um sinn uppáhaldsleikmann þá er tímaröðunin ca svona: 

2:15 Guy Smit
3:40 Viktor Freyr-Markvörður
4:25 Atli Jónasson-Markvörður
6:15 Ósvald Jarl-Bakvörður
7:30 Ernir Freyr 
8:50 Hjalti Sigurðsson
10:30 Jamal og Róbert Vattnes
11:20 Birkir Björnsson
12:05 Bjarki Aðal
14:55 Dagur Austmann
16:45 Gyrðir Hrafn
18:10 Binni Hlö
21:00 Ernir Bjarnason
22:10 Daði Bærings
23:50 Árni Elvar
25:05 Danni Finns
28:55 Máni Austmann 
31:55 Vuk Óskar
36:40 Sólon Breki
39:05 Sævar Atli

----------------------

41:50 Shkelzen Veseli
42:50 Andi Hoti
44:35 Sævin Alexander 
47:00 Arnór Ingi Kristinsson

#StoltBreiðholts
#OperationPepsiMax

CategoriesÓflokkað