Siggi um Covid-áhrifin, undirbúningstímabilið og Operation Pepsi Max

Boltinn er farinn að rúlla á Domusnovavellinum og stutt í að stigin hrannist inn. Hannes, Halldór og Snorri fengu að setjast niður með manninum sem togar í alla spotta í Meistaraflokki, Sigurði Heiðari Höskuldssyni, sem svaraði öllum þeirra spurningum og skoraði þá jafnvel á hólm ásamt öllum Leiknisljónum. Njótið. 

CategoriesÓflokkað