Brjóstagjöf II: “Ég hafði aldrei heyrt um þetta áður!”

Þórunn & Alexsandra ræða brjóstagjöf í þessum þætti Þokunnar. Þær tóku upphaf brjóstagjafar fyrir í fyrstu seríunni en nú halda þær áfram þar sem frá var horfið og tala um brjóstagjöf og þeirra reynslu frá 4 mánaða til dagsins í dag. Farið verður yfir öll þau tímabil sem krílin ganga í gegnum sem geta haft gríðarleg áhrif á brjóstagjöfina og einnig ræða þær hvernig á að hætta með barn á brjósti.

Þokan er í boði Nine Kids og Johnson's Baby.
Þessi einstaki þáttur er í boði Lansinoh og Medela. 

CategoriesÓflokkað