Skin Care Special: “Höfrungahúð.”

Þórunn & Alexsandra bregða aðeins út af vananum og koma með algjörlega nýtt umræðuefni í þessum special episode af Þokunni en það er þeirra helsta áhugamál: húðumhirða. Þær reyna að tækla þennan frumskóg og tala um það helsta sem kemur að húðvörum. Hvað er citric sýra? Af hverju að nota sýrur? Þarf að nota sólarvörn daglega? Hvernig fær maður ljómandi höfrungahúð a la Þórunn Ívars? Lot's of cream er lykillinn ásamt fleiri tipsum sem þær segja frá í þættinum. 

Þokan er í boði Nine Kids og Johnson's Baby.
Þessi einstaki þáttur er í boði Húðlæknastöðvarinnar. 

CategoriesÓflokkað