Skúffuskáld #2 Guðrún Eva Mínervudóttir

Guðrún Eva og Anna Margrét fara ofan í kjölinn á því að skrifa bók og skálda sögur.  Með ilmandi kakói frá Guatemala og í kósý herbergi Guðrúnar gerast litlir töfrar og samtalið verður innilegt og gott. Meðal þess sem ber á góma er innsæi, berskjöldun, hröð orka og hæg orka, ferli þess að skrifa bók og margt fleira. 

CategoriesÓflokkað