Hreyfiþroski og samanburður: “Settu á þig hestagleraugun!”

Þórunn & Alexsandra ræða hreyfiþroska í þessum þriðja þætti af Þokunni. Þó þær eiga börn með 11 daga millibili þá var gríðarlegur munur á hreyfiþroska þeirra og fara þær yfir hvenær börnin byrjuðu að velta sér, sitja sjálf, skríða, standa upp og loks labba. Einnig koma þær aðeins inn á tal og hversu mikilvægt það er að bera barnið sitt ekki saman við önnur börn þegar kemur að þroska. 

Þokan er í boði Nine Kids og Johnson's Baby.

CategoriesÓflokkað