Birkir Björnsson um ferilinn, hárið, Leikni TV og stöðuna á hópnum-Þáttur #022

Birkir Björnsson er uppalinn Leiknismaður sem er mitt á milli gullkynslóða hjá félaginu og hefur góða innsýn í stöðu mála hjá félaginu. Hann settist með Hannesi og Snorra til að ræða hvoru tveggja og margt meira. 

CategoriesÓflokkað