Svefn: “Hvað er svefn?”

Hvað er svefn? Veit það einhver? Ekki Þórunn & Alexsandra síðasta eina og hálfa árið allavegana. Í þessum síðasta þætti af fyrstu seríunni af Þokunni ræða þær um svefn almennt, daglúra, rútínu fyrir nætursvefninn og hvernig gengur með svefninn hjá börnunum þeirra. 

Þokan er gerð í samstarfi við Better You, Lansinoh og Johnsons Baby.


CategoriesÓflokkað