Damir Muminovic um Breiðholtsdvölina, Breiðablik og margt fleira: Þáttur #021

Damir Muminovic spilaði bara eitt sumar með Leikni en er mikils metinn meðal stuðningsmanna og leikmanna félagsins. Okkar menn mæta honum og hans félögum í fyrsta leik Lengjubikarsins á föstudagskvöld í kuldanum á Kópavogsvelli. Árni, Hannes og Snorri ræddu við Damir um uppeldið, muninn á stórveldunum í Breiðholti og Kópavogi og margt fleira. 

CategoriesÓflokkað