Líkaminn og andleg líðan: “Þá sofa allir, annars enginn”

Áttundi þáttur Þokunnar fjallar um líkamann eftir meðgöngu og fæðingu ásamt andlegu líðan. Þórunn & Alexsandra ræða hvernig svefnleysið hefur haft áhrif á þær, hvaða líkamlegu breytingum þær fundu helst fyrir og hvernig andlega heilsan hefur verið seinustu mánuði. 

Þokan er gerð í samstarfi við Better You, Lansinoh og Johnsons Baby.

CategoriesÓflokkað