Skúffuskáld #3 Sigga Dögg

Sigga Dögg talar um bækurnar sínar fjórar, Kjaftað um kynlíf, Á rúmstokknum, KynVera og nýjustu bókina Daði. Hún les stutt brot úr bókunum og fjallar svo um skrifin, framtíðina, notaða smokka í krukku og margt fleira. Hún segir einnig frá því hvernig hún nær alveg að sökkva sér ofan í það að skrifa og lopafötin sem hún klæðist á meðan! 

CategoriesÓflokkað