Fyrstu dagarnir: “Og hvað nú?”

Þórunn & Alexsandra fara yfir fyrstu dagana/vikurnar heima með nýfæddu börnin sín. Þær fara meðal annars yfir ábyrgðartilfinninguna sem fylgir nýja hlutverkinu, heimsóknir þessa fyrstu vikur, líkamann eftir fæðingu og byrjun á brjóstagjöf ásamt nokkrum vörum frá Lansinoh og Better You sem voru þeim nauðsynlegar. 

Þokan er gerð í samstarfi við Better You, Lansinoh og Johnsons Baby.


CategoriesÓflokkað