#10 Charles Ingram – Lokaþáttur 1. Seríu

Árið 2001 tók maður að nafni Charles Ingram þátt í bresku útgáfu þáttarins “viltu vinna milljón”. Honum tókst að svara öllum spurningunum rétt, og þar af leiðandi vinna eina milljón punda. En voru brögð í tafli?

CategoriesÓflokkað