#8 DB. Cooper

Miðvikudaginn 24. nóvember árið 1971 keypti maður að nafni Dan Cooper flugmiða með Northwestern airlines. Hann gekk um borð í flugvélina með svarta skjalatösku sem innihélt sprengju. Hvert var ætlunarverk þessa manns? Var Dan Cooper hans rétta nafn?

CategoriesÓflokkað