Tuttugasti þáttur – Jólagestagangur í Leiknishúsi

Það voru 14 manns sem heimsóttu Leiknisljónin í Austurbergi að þessu sinni. Þvílík jólagjöf. Við fengum Leiknisfólk úr öllum áttum til að líta við og ræða um liðið og allt tengt félaginu nú þegar undirbúningur fyrir #OperationPepsiMax er að fara á fullt og árið er að líða undir lok. 

Fyrir þá sem vilja skipta þessu upp: 
00:00 Siggi Höskulds og Valur Gunn
13:30 Bjarki Aðalsteinsson
30:45 Kristján Páll og Eyjólfur Tómasson
49:40 Haukur Gunnarsson og Hilmar Árni Halldórsson
1:05:25 Sævar Atli Magnússon og Danni Finns
1:19:10 Davíð Snorri Jónasson
1:37:47 Hilmar Þór Sigurjóns og Berglind Birta Jónsdóttir
1:57:00 Oscar Clausen og Elvar Geir Magnússon

 
CategoriesÓflokkað