Stúkuspjall 001: HK í Kórnum 07/12/2019

Þeir Árni Þór, Hannes Axelsson og Snorri Valsson mættu í stúkuna í Kórnum að fylgjast með öðrum vináttuleik vetrarins og skoða leikmenn og stemninguna. Strákarnir ræddu heima og geyma. Ef þú mættir ekki á svæðið og langar í skammt af Leiknisslúðri, sestu endilega niður með strákunum og nældu þér í fróðleik. 

CategoriesÓflokkað