Skúffuskáld #1 Vigdís Gríms og skapandi skrif

Í fyrsta þætti verður rætt við Vigdísi Grímsdóttur rithöfund og nemendur sem sátu námskeið hjá henni í Skapandi skrifum. Einnig má heyra nemendur lesa upp valið efni af námskeiðinu. 

Vigdís Grímsdóttir er einn af ástsælustu rithöfundum Íslands og hana þarf vart að kynna. Hún hefur m.a. skrifað skáldsögur, ljóð og barnabók. Hún hefur fengið margar viðurkenningar fyrir verk sín og skáldsagan Grandavegur 7 tryggði henni íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1994. 


CategoriesÓflokkað