#4 Allen Stanford

Einkaflugvélar í röðum, 5 stjörnu hótel, einkakokkar og framhjáhald einkennir næsta viðfangsefni þáttarins. Allen Stanford sveik miljarða dollara út úr ríku fólki sem trúði og treysti á hann.

CategoriesÓflokkað