#2 Lufthansa Ránið

Lufthansa ránið eða “The Lufthansa Heist” var rán sem framið var á John F Kennedy alþjóðaflugvellinum í New York fylki í Bandaríkjunum þann 11. desember 1978. Talið er að ræningjarnir hafi náð að ræna tæplega 6 milljónum dala (jafnvirði 22,6 milljóna dala árið 2018), þar af 5 milljónum dala í reiðufé og 875.000 dali í skartgripum sem gerir það að stærsta ráni sem framið hafði verið í bandaríkjunum á þeim tíma.

CategoriesÓflokkað