Átjándi þáttur – Gæji fer yfir fyrsta sumarið hjá Meistaraflokki Kvenna

Árni Þór og Snorri fengu Garðar Ásgeirsson, betur þekktan sem Gæja, til að ræða um fyrsta tímabil Meistaraflokks Kvenna Leiknis og hvernig félagið hyggst halda áfram með þetta spennandi verkefni. 

CategoriesÓflokkað