Sautjándi þáttur – 3.hluti Lokauppgjör Lokahófsins

Leiknisljónin taka saman endanlega hver var besti leikmaðurinn að þeirra mati, skemmtilegasti leikur ársins, mark ársins, hvað var atvik ársins og margt fleira. Ef þú ert búin(-n) að hlusta á fyrstu 2 hlutana, verðurðu að láta þetta eftir þér. 

CategoriesÓflokkað