Sextándi þáttur – Lokahóf 2. hluti

Áfram með smjörið og Lokahófið, nú 2. bindi. Ljónin ræða frammistöðu og framtíð restarinnar af liðinu, miðju og sókn ásamt því að láta afvegaleiðast reglulega í alls konar ágreining. Fyrir þá sem eru mikið fyrir að spóla áfram þá ræddum við leikmenn í cirkabát þessari röð: Árni Elvar, Daði Bærings, Vélin, Danni Finns, Ingó Sig, Stefán Árni, Vuk Óskar Viktor Marel, Sólon Breki og Sævar Atli. 
Góða skemmtun! 

CategoriesÓflokkað