Fjórtándi þáttur – Pape peppar og Helgi spjallar

Í fjórtánda þætti Ljónavarpsins skeggræddum við hvernig og af hverju Leiknir á erindi í Pepsi-deildina með einn leik eftir af tímabilinu, lokahófið sem er á laugardagskvöld fram á sunnudagsmorgun og margt fleira með Helga framkvæmdastjóra og Pape Mamdou Faye kom í heimsókn að rifja upp þegar hann skoraði 4 mörk í lokaleik sumarsins 2011 og bjargaði Leikni frá falli í 2. deild og sendi þarmeð Gróttu niður. Hver ætlar að skora 4 gegn Fram á laugardag? 

CategoriesÓflokkað