Þrettándi þáttur – Ernir Bjarna í spjalli

"Vélin" Ernir Bjarna settist niður með þeim Halldóri og Snorra í Ljónavarpinu að ræða tímabilið hingað til, það sem framundan er og auðvitað fortíðina í Breiðablik, Vestra og meira að segja Roy Keane. 
Halldór og Snorri ræddu svo það sem á daga Leiknis hefur drifið síðan síðast í Ljónaspjallinu. Góða skemmtun kæru Leiknismenn og konur! 

CategoriesÓflokkað