Ég drap sko engan

Í þættinum fáum við til okkar Jóhönnu og Ingvar. Þau eru fyrrverandi lögregluþjónar með yfir 25 ára reynslu í lögreglustörfum. Jóhanna er þar að auki sérfræðingur í þjálfun m.a leitarhunda sem nýttir eru í störfum lögreglu, björgunarsveita o.fl. 

Við fáum þeirra innsýn og punkta varðandi mál Shannon Matthews, sem er níu ára stúlka sem hvarf. Við förum yfir leitaraðferðir lögreglu, beitingu leitarhunda o.fl.

CategoriesÓflokkað