Tólfti þáttur – Háttvirtur formaður Oscar Clausen í ítarlegu spjalli

Í tólfta þætti Ljónavarpsins fengu þeir Árni Þór og Snorri formann Leiknis, Oscar Clausen, í langt og gott spjall um lífið í Breiðholti, innan Leiknis og harkið að sinna trúnaðarstörfum fyrir félagið. Við fengum mikið skýrari mynd af því sem þarft til að svona klúbbur gangi upp og vonandi þið hlustendur líka. 
Áfram LEIKNIR!

CategoriesÓflokkað