Ellefti þáttur – Daði Bærings, Árni Elvar og Gróttupepp

Uppaldir eðalmenn mættu í búrið að ræða liðið, tilveruna, stórleikinn við Gróttu og í tilfelli Daða, dvölina í Bandaríkjunum sem heldur áfram eftir Víkingsleikinn að tveimur viknum liðnum. Árni Þór og Snorri grilluðu drengina létt og höfðu gaman að. Vonandi eruð þið sama sinnis. 

CategoriesÓflokkað