Tíundi þáttur – Uppgjör með Elvari Geir

Elvar Geir Magnússon, fótboltasérfræðingur af hæstu gráðu, fæddur Leiknismaður og nú stjórnarmaður hjá félaginu, kom í heimsókn í Ljónavarpið og hjálpaði Halldóri og Snorra að fara yfir fyrri helming leiktímabilsins, ræða stöðuna í dag og hvaða vonir menn geta bundið við næstu tvo mánuði þar sem Siggi tekur liðið áfram inn í haustið og næsta sumar. 

CategoriesÓflokkað