Níundi þáttur – Siggi situr fyrir svörum og rýnir í fyrri helminginn

Nýráðinn aðalþjálfari meistaraflokks, Sigurður Heiðar Höskuldsson, gaf sér tíma með þeim Halldóri Marteins og Snorra Vals til að fara yfir fyrri helming leiktímabilsins, brottför Stebba Gísla, framtíðina og allt hitt sem Leiknisfólk gæti mögulega viljað fá að vita um okkar mann. 

CategoriesÓflokkað