Áttundi þáttur – Nacho Heras um víðan völl

Í áttunda þætti Ljónavarpsins mætti eini útlendingur liðsins, Spánverjinn Nacho Heras, í spjall við þá Snorra og Ósa Kóng. Hann fór um víðan völl frá æsku sinni í Madrídarborg til hörkunnar í Breiðholtinu. Einstaklega skemmtilegur karakter í hópnum okkar. 
Svo ræddu Snorri og Ósi um gengi liðsins hingað til í Ljónaspjallinu sem hefst á 56.mínútu upptökunnar. Góða skemmtun og Áfram Leiknir!

CategoriesÓflokkað