Sjötti þáttur – Leikdagur: heimaleikur gegn Magna frá Grenivík

Við gripum upptökugræjurnar með okkur á fyrsta leik Leiknis í Inkassodeildinni 2019. Upphitun hófst tveimur tímum fyrir leik og var góð stemning í Leiknishúsinu. Ekki minnkaði hún þegar leikurinn hófst og okkar menn spiluðu glimrandi fótboltaleik.

Árni Þór, Halldór, Ósi og Snorri sáu um þáttinn.

Gestir: Þorsteinn Þormóðsson, formaður Magna, og Árni Elvar Árnason, leikmaður Leiknis.

CategoriesÓflokkað