Fimmti þáttur – Össi fer yfir hópinn fyrir fyrsta leik

Örn Karlsson eða Össi, eins og flestir þekkja hann, er þjálfari hjá yngri flokkum Leiknis og KB. Hann kannast allir við sem koma einhvern tíma við í Leiknishúsi. Hann þekkir betur til en flestir hjá félaginu og fór yfir málin með strákunum í aðdraganda fyrsta leiksins í Inkasso. Össi svaraði alls konar spurningum um leikmannamál, stefnu félagsins og margt annað. Nú mega jól...ég meina Inkasso koma. 

CategoriesÓflokkað