Þáttur 46 – Styrktarþjálfun í MMA m/Unnari Helgasyni (Styrktarþjálfara Gunnars Nelson)

Gestur þáttarins heitir Unnar Helgason sem er yfirstyrktarþjálfari keppnishóps Mjölnis og sér um þjálfun Gunnars Nelson.

Tilkynning fyrir þátt:
Ragnar Njálsson góðvinur þáttarins og Fanney eiginkona hans eru að ganga í gegnum erfiða tíma. Betri Þjálfun ætlar að leggja sitt að mörkum með því að bjóða 8 vikna prógram til sölu þar sem grunngjald er 2.500 kr eða frjáls framlög.

Greiðið á eftirfarandi reikning og sendið kvittun á toppthjalfun@gmail.com. Þetta er styrktarreikningur fyrir fjölskylduna.
bn:0536-26-170487
kt:100387-2209

Þið fáið æfingakerfið sent á ykkar netfang.

CategoriesÓflokkað