Þriðji þáttur – Ingólfur Sigurðsson í viðtali

Hér er þriðji þáttur Ljónavarpsins.

Ingólfur Sigurðsson kíkti til okkar í gott viðtal þar sem hann ræddi meðal annars um ferilinn sinn, geðheilsumál, stóra rauðaspjaldsmálið, hvað honum finnst um Leikni, sýn hans á liðið fyrir sumarið og hvers vegna hann fór ekki til Spánar í æfingaferð með liðinu.

Halldór Marteinsson og Snorri Valsson tóku svo Ljónaspjall í kjölfarið þar sem þeir fóru yfir það helsta sem var að frétta af karla- og kvennaliði Leiknis, ræddu stuðningsmannapælingar fyrir sumarið, fóru yfir nýjan fídus á heimasíðu Leiknisljónanna, nýjan samning sem Leiknir gerði um bensínafslátt og ýmislegt fleira.

Umsjón: Halldór Marteinsson og Snorri Valsson
Gestur: Ingólfur Sigurðsson

Heimasíða Leiknisljónanna er leiknisljonin.net
Netfangið okkar er leiknisljon@gmail.com

CategoriesÓflokkað